top of page
Bardagaklúbburinn TÝR er í samstarfi við sporthúsið og rekur starfsemi sína innan veggja þess
Iðkendur Týs hafa aðgang að tækjasal Sporthússins og fjölda hóptíma sem Sporthúsið hefur upp á að bjóða.
Aðstaða Sporthússins var nýlega endurnýjuð. Þar á meðal eru nýir búningsklefar og mikið endurnýjaður tækjasalur.









bottom of page