top of page
BJJ-Logo-3.jpg

JIU JITSU

 

Öflugasta glímuíþrótt í heimi.

Lærðu að yfirbuga stærri og sterkarki mótaðila með tækni, líkamsbeitingu og vogarafli.

Hjá Tý reynum við að leggja áherslu á bæði gólf- og standandi glímu og tökum mið að ólíkum sviðum glímunnar.​

BJJ er á virkum dögum samkvæmt stundatöflu

 

Ef þú hefur þegar reynslu af BJJ eða Júdó getur þú skráð þig beint í framhaldstíma í afgreiðslu Sporthússins.

Innifalið í námskeiðinu er aðgangur að glæsilegum tækjasal Sporthússins og öllum opnum tímum.

P R U F U T Í M I

Hægt að mæta í prufutíma.

Mætt er í Sporthúsið þegar sá tími sem þú hefur áhuga á er að byrja

og tilkynna afgreiðslu að þú sért að mæta í prufutíma.

Láttu síðan viðkomandi þjálfara vita að þú sért að koma í fyrsta skipti. 

 

B Ú N A Ð U R

Hefðbundin íþróttaföt duga en einnig er gott að hafa með tannhlíf og BJJ galla..

Þ J Á L F A R A R

119598066_2016282361840155_5543449026810338326_o.jpg
Ýmir
Helgi
bottom of page