GLÍMA, KICKBOX OG NEYÐARVÖRN

STELPUR (CAT)

 

Stelputímar Týs eru opnir öllum stelpum/konum sem æfa hjá Tý. Tímarnir eru samblanda af BJJ, MMA og neyðarvörn (sem byggir á ISR MATRIX) fyrir raunhæfar aðstæður. 

Týr bíður reglulega upp á grunnnámskeið sem sérstaklega eru ætluð stelpum/konum en öll önnur grunnámskeið Týs (og tímar) eru opin báðum kynjum.

Grunnnámskeið í CAT eru eitt skipti og eru haldin á sunnudögum  (12:00-18:00). Að grunnnámskeiði loknu geta áskrifendur mætt í CAT framhaldstíma samkvæmt stundatöflu. 

Opið öllum yfir 16 ára

Verð: 19.990

Búnaður: Hefðbundin íþróttaföt duga en einnig er gott að hafa með tannhlíf og MMA hanska.

Sporthúsið

Dalsmári 9 - 11, 200 Kópavogur

S: 564 - 4050 (Sporthúsið)

S: 862 - 0808 (Týr)

E: tyrmma@tyrmma.is