top of page
KickBox-Logo-1_edited.jpg

MMA - KICKBOX

 

Í tímunum er farið í högg og spörk sem henta best fyrir MMA íþróttina.
Kennd er tækni úr hnefaleikum, muay thai, karate og wrestling.

Rík áhersla er lögð  á að forðast meiðsli og höfuðáverka og því byggja tímarnir að miklu leyti á tæknilegum æfingum og drillum. 

MMA Kickbox er á virkum dögum samkvæmt stundatöflu

 

Ef þú hefur þegar reynslu af Kickboxi eða MMA getur þú skráð þig beint í framhaldstíma í afgreiðslu Sporthússins.

P R U F U T Í M I

Hægt að mæta í prufutíma.

Mætt er í Sporthúsið þegar sá tími sem þú hefur áhuga á er að byrja og tilkynna afgreiðslu að þú sért að mæta í prufutíma. Láttu síðan viðkomandi þjálfara vita að þú sért að koma í fyrsta skipti. 

B Ú N A Ð U R

Hefðbundin íþróttaföt duga en einnig er gott að hafa með góm, eigin boxhanska og legghlífar.

Þ J Á L F A R A R

 

53316603_1465535143581549_6329513181223845888_o_edited_edited.jpg
45931256_1379643548837376_7930827360272646144_o_edited.jpg
bottom of page