N Æ S T U   N Á M S K E I Ð

Barnastarf 5-8 ára ( 18 vikur )  | 10. jan

Barnastarf 8-12 ára ( 18 vikur )  | 10. jan

Unglingastarf 13-16 ára ( 18 vikur ) | 11. jan


ISR MATRIX - CAT 1.0 ( Stelpur ) | 5. feb

ISR MATRIX - PM 1.0 | 12. feb

Sjálfsvörn Fyrir Unglinga 12-16 ára | 5. mar

ISR MATRIX - CLUTCH 1.0 | 12.mar

Grunnnámskeið eru kennd á laugardögum frá 12 - 16

Vikuaðgangur í Sporthúsið og TÝR MMA fylgir með öllum grunnnámskeiðum (1.0)

Næstu námskeið eru auglýst á Facebook, Instagram og TikTok

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok

TÝR er í samstarfi við Sporthúsið og fer öll skráning fram í gegnum þeirra skráningarsíðu eða í móttöku Sporthússins.  

 

F Y R R I   R E Y N S L A

Ef þú hefur reynslu af einhverri af þeim greinum sem TÝR býður upp á og telur ekki að þú hafir þörf á grunnámskeiði er þér velkomið að mæta beint í móttöku Sporthússins og skrá þig um leið og þú mætir. 

 

P R U F U T Í M I

Hægt að mæta í Sporthúsið þegar sá tími sem þú hefur áhuga á er að byrja og tilkynna afgreiðslu að þú sért að mæta í prufutíma. Láttu síðan viðkomandi þjálfara vita að þú sért að koma í fyrsta skipti. 

btn-kop.png