top of page
Stjórn Týs hefur ákveðið að leggja niður fastar kvöldæfingar í Sporthúsinu frá og með 1. september 2023.

Týr mun þó halda áfram að þjálfa fyrirtæki og stofnanir í
ISR öryggistökum og neyðarvörn.

Okkur þykir leitt að þurfa taka þessa ákvörðun, enda búinn að vera skemmtilegur tími og heiður að fá að kynnast öllum okkar frábæru iðkendum.
Banner_Fyrirtæki.png

T Ý R    Á    S A M F É L A G S M I Ð L U M
Yfir 700 þ fylgjendur á TikTok

  • TikTok
  • Instagram
  • Facebook
HAFA SAMBAND

MÓTTEKIÐ!

HAFÐU  SAMBAND

bottom of page